Hamingja á Húsavík

Helgina 7.- 9. febrúar 2020 mun Bjargey & Co. bjóða upp á endurnærandi helgarnámskeið á Húsavík. Námskeiðið er fyrir allar konur sem vilja verða besta útgáfan af sjálfri sér, auka hamingju og vellíðan í sínu lífi, ná markmiðum sínum og láta draumana rætast.

Námskeiðið er fyrir þig ef þú vilt:

 • Elska sjálfa þig eins og þú ert núna.
 • Sjá hugmyndir verða að veruleika og láta drauma þína rætast.
 • Læra einfalda og skemmtilega markmiðasetningu sem skilar þér árangri.

Ert þú tilbúin að…

 • Verða besta útgáfan af sjálfri þér?
 • Fara í endurnærandi frí í stórkostlegu umhverfi Húsavíkur?
 • Njóta lífsins og kynnast frábærum konum?

Þá er Hamingja á Húsavík ferðin fyrir þig!

Dagskrá:

Föstudagur 7. febrúar 2020

 • Koma til Húsavíkur og innritun á Fosshótel Húsavík. 
 • Frjáls tími til að njóta þess besta sem Húsavík býður uppá. 

Laugardagur 8. febrúar 2020

 • Morgunverður
 • 09:30-12:30 Námskeið
 • 12:30-13:30 Hádegisverður
 • 13:30-16:30 Námskeið
 • 17:00 Ferð í Sjóböðin á Húsavík – Geosea
 • 20:00 Kvöldverður á hóteli

Sunnudagur 9. febrúar 2020

 • Morgunverður
 • Frjáls tími
 • 12:00 Útritun af hóteli og heimferð

Tilboð 1 – Hamingja á Húsavík 7.- 9. Febrúar 2020

Námskeið með gistingu, matur og ferð í Geosea

 • Gisting í tvær nætur 7.- 9. febrúar 2020 á Fosshótel Húsavík með morgunverði.
 • Námskeiðið – Besta útgáfan af sjálfri þér kl. 9:30-16:30 á laugardegi. 
 • Hamingjubók eftir Bjargeyju Ingólfsdóttur.
 • Hádegisverður á námskeiðisdegi.
 • Ferð í Geosea.
 • Kvöldverður á Fosshótel Húsavík á laugardagskvöldi.

Verð: 

 • 34.950 kr. á mann í tveggja manna herbergi
 • 44.950 kr. á mann í einstaklingsherbergi

 

Smelltu hér til að versla

Tilboð 2 – Hamingja á Húsavík 8. Febrúar 2020

Námskeið, matur og ferð í Geosea

 • Námskeiðið – Besta útgáfan af sjálfri þér kl. 9:30-16:30 á laugardegi Fosshótel Húsavík.
 • Hamingjubók eftir Bjargeyju Ingólfsdóttur.
 • Hádegisverður á námskeiðisdegi.
 • Ferð í Geosea.
 • Kvöldverður á Fosshótel Húsavík á laugardagskvöldi.

Verð:  24.900 kr. á mann.

Smelltu hér til að versla

Greiðsla staðfestir skráningu en þú getur líka tekið frá þitt pláss og greitt 10.000 kr. staðfestingargjald og greitt síðan að fullu fyrir 10. janúar 2020. Til þess að skrá þig og greiða eingöngu staðfestingargjald sendir þú tölvupóst til bjargeyogco@gmail.com og færð nánari upplýsingar sendar. Staðfestingargjald fæst ekki endurgreitt.

Námskeiðið er haldið af Bjargey & Co. í samstarfi við Fosshótel Húsavík.