Author Archives: Bjargey Ingólfsdóttir

Hamingjubók

Hamingja er tilfinning sem við upplifum út frá ánægju, gleði og vellíðan. Hamingja er djúpt hugarástand í tengslum við okkar innri hugarró sem varir lengur en stundargleði og ánægja. Hver og einn skilgreinir sína eigin hamingju og við þurfum sjálf að finna það út hvað veitir okkur sanna hamingju í okkar lífi. Hamingjubók er dagbók […]

Draumabók

Draumabók er fyrir alla sem láta sig dreyma og vilja sjá drauma sína verða að veruleika. Í Draumabók er pláss fyrir alla þína drauma og hugmyndir, auðar blaðsíður til þess að fylla af skemmtilegum og spennandi draumum sem þú vilt að rætist. Með Draumabók getur þú séð draumana þína fyrir þér myndrænt með því að […]